Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

16.07.2013 17:07

Kvöldganga með Ferðafélagi Snæfellsnes

Skarðsgata - Eyrarhyrna              2 skór

Ferðafélag Snæfellsnes með kvöldgöngu.

Þessi ferð verður farin 17 Júlí kl. 19:00. Mæting á eigin bílum að Hallbjarnareyri. Þaðan er gengin Skarðsgata upp á Eyrarfjall og þaðan upp á Eyrarhyrnu. Komið við hjá dysinni. Gengið niður Kálfadal, eftir Fögrubrekku og til baka austan við Eyrarhyrnu að Hallbjarnareyri. Áætlað er að ferðin taki 3 klst. Nánari upplýsingar á heimasíðu er nær dregur. Verð: 600/800 kr.

Fararstjóri: Vilberg Guðjónsson Stykkishólmi. Sími: 4381277.

ferðaáætlun 2013.

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 360
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294836
Samtals gestir: 253656
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 14:41:32
Flettingar í dag: 360
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294836
Samtals gestir: 253656
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 14:41:32