Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

12.07.2013 09:11

Tap gegn Berserkjum

Hólmarar töpuðu fyrir Berserkjum

Á laugardaginn mætti Snæfell/Geislinn liði Berserkja á heimavelli í Stykkishólmi í B-riðli 4. deilar karla í knattspyrnu. Heimamenn byrjuðu betur í leiknum og komust yfir með marki frá Óðni Helgasyni á 29. mínútu. Gestirnir jöfnuðu metin á síðustu mínútum fyrri hálfleiks og var staðan 1:1 í hálfleik. Snæfell/Geislinn komst aftur yfir á 58. mínútu og var þar á ferðinni Jóhann Helgi Alfreðsson. Aftur jöfnuðu Berserkir tveimur mínútum síðar og bættu þeir loks tveimur mörkum til viðbótar áður en flautað var til leiksloka. Lokastaðan í leiknum því 2:4 og Snæfell/Snæfell þar með áfram í 7. sæti með fjögur stig að loknum átta leikjum.

Næstu leikur liðsins er gegn KH í Reykjavík í kvöld. 

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2269
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292742
Samtals gestir: 253534
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 14:26:52
Flettingar í dag: 2269
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292742
Samtals gestir: 253534
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 14:26:52