Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

12.07.2013 09:07

Raunarferð austur á land

Rautt tap

Þá er seinni austurferðinni lokið þetta sumarið og guði sé lof að þetta sé afstaðið. Enn og aftur komum við tilbaka hlaðnir rauðum spjöldum og engin stig í farteskinu. 

2-1 tap gegn Fjarðabyggð þar sem að dómarinn dæmir glórulausa vítaspyrnu á 94 mínútu leiksins. Við það sýður uppúr og Ragnar og Linta fá rautt spjald. Við verðum því væntanlega frekar fáliðaðir þegar að Víðir Garði mætir í Grundarfjörðinn um næstu helgi.

06.07.2013

Tap gegn Huginn

Nú rétt í þessu var leik Hugins og Grundarfjarðar að ljúka á Seyðisfirði með 2-0 sigri Hugins. Christian fékk að líta rauða spjaldið á 38 mínútu í stöðunni 1-0. Strákarnir okkar fengu nokkur færi til að jafna leikinn en eins og fyrri daginn þá vorum við óheppnir fyrir framan mark andstæðingana. Heimamenn bættu svo við öðru markinu í uppbótartíma og þar við sat. 

Úr leik Grundarfjarðar og Hugins hér heima.

Þetta er eiginlega hætt að vera fyndið hvað okkur gengur illa að skora mörk. Erum að spila fínan bolta skapa færi en náum ekki að skora. 

Á morgun er svo leikur gegn Fjarðabyggð á Eskifirði og ljóst að okkar litli hópur verður minni þar sem að Christian tekur út leikbann. Við höfum varla efni á fleiri skakkaföllum en munum halda áfram að berjast í þessu.
Skrifað af Tommi

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2269
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292742
Samtals gestir: 253534
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 14:26:52
Flettingar í dag: 2269
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292742
Samtals gestir: 253534
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 14:26:52