Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

24.06.2013 14:42

Kynning vegna ULM 2013

sindravellir_2013

16. Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Höfn í Hornafirði um verslunarmannahelgina 2013.  Dagsetningin er  2. - 4. ágúst. Þetta er í annað sinn sem mótið er haldið á Höfn en síðast var það haldið þar árið 2007.
Veruleg uppbygging íþróttamannvirkja var fyrir mótið 2007 og hún hefur haldið áfram síðan.  Stórglæsileg sundlaug og stórt knattspyrnuhús hafa verið tekin í notkun og munu verða að góðum notum á mótinu.

HSH verður með kynningu fyrir foreldra og aðra áhugasama

24 júní kl. 18.00 í Íþróttahúsin í Snæfellsbæ

25 júní kl. 18.00 í Íþróttahúsinu Stykkishólmi

Hafin er undirbúningur að þátttöku HSH á ULM 2013.

Þeir sem hafa áhuga að taka þátt eru sérstaklega hvattir til að mæta.


HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2269
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292742
Samtals gestir: 253534
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 14:26:52
Flettingar í dag: 2269
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292742
Samtals gestir: 253534
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 14:26:52