Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

24.06.2013 09:39

Afmæli IOC

Afmæli IOC - Alþjóða ólympíunefndarinnar 23. júní

Alþjóða ólympíunefndin á afmæli á sunnudaginn 23. júní. Í tilefni af því er haldið uppá ólympíudag um allann heim. Íþróttahreyfingin leggur sitt að mörkum og ætla meðal annars nokkur íþróttafélög og frístundaheimili að halda uppá ólympíudag í næstu viku 24. - 28. júní. Þeir sem vilja kynna sér það betur geta kíkt á heimasíðu ólympíudagsins.

Áskorun Alþjóða ólympíunefndarinnar í tengslum við daginn er að allir finni sér hreyfingu við sitt hæfi. Á meðfylgjandi myndbandi gefur Kobe Bryant upp nokkrar leiðir til þess að standa upp og fara að hreyfa sig.

Smellið hér til að sjá myndbandið.

Í tengslum við ólympíudaginn er upplagt fyrir þá sem finnst gaman að hlaupa að taka þátt í hinu árlega miðnæturhlaupi sem fram fer á mánudaginn 24. júní. Hægt er að nálgast upplýsingar um hlaupið og skráningar á heimasíðu hlaupsins: http://marathon.is/midnaeturhlaup

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 360
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294836
Samtals gestir: 253656
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 14:41:32
Flettingar í dag: 360
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294836
Samtals gestir: 253656
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 14:41:32