Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

18.06.2013 13:42

Stelpurnar með sigur á BÍ/Bolungarvík

Fyrsti sigur Víkings Ó í Íslandsmóti í sögunni.

1.deild kvenna.
Torfnesvöllur
Sunnudaginn 16.júní 2013

BÍ/Bolungarvík - Víkingur Ó.  0-1 (0-0)

0-1 Freydís Bjarnadóttir  (85.mín, víti)


Í dag vann meistaraflokkur Víkings Ó sinn fyrsta leik í Íslandsmóti þegar liðið lagði BÍ/Bolungarvík á útivelli 0-1. Við þennan sigur lyfti liðið sér upp í 5.sæti í riðlinum með 5 stig.

Næsti leikur liðsins verður föstudaginn 21. júní kl. 20.00 á Ólafsvíkurvelli gegn liði ÍA sem heyjir baráttu við Fylki um toppsætið í riðlinum.

Til hamingju með sigurinn, stelpur.
Helgi Kristjánsson

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 79
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294555
Samtals gestir: 253637
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 03:10:10
Flettingar í dag: 79
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294555
Samtals gestir: 253637
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 03:10:10