Gangan verður sannkallaður menningar­viðburður því heimamenn munu troða upp með fróðleik og ýmsa skemmtan nánast alla leiðina. Náttúruundrin, sagan og dulúð næturinnar verður vissulega nálæg eins og björgunarsveitin Lífsbjörg sem mun tryggja öryggi göngumanna. Veitingstaðir og ferðaþjónar á svæðinu munu líka leggja sitt af mörkum með góðri næringu og sjálfboðavinnu.Mæting laugardag 22. júní, kl. 09:30 við Hótel Hellissand og brottför þaðan með rútu kl. 10. Gangan hefst kl. 12 frá Dritvík.\u00DE\u00E1ttt\u00F6kugjald 25.500 kr. Innifali\u00F0: R\u00FAtufar innan sv\u00E6\u00F0isins, lei\u00F0s\u00F6gn, \u00F6ryggisg\u00E6sla,\nveitingar \u00E1 5 \u00E1ningarst\u00F6\u00F0um, \u00F6ryggisb\u00FAna\u00F0ur \u00E1 j\u00F6kli, f\u00F3tanudd af fagf\u00F3lki, a\u00F0gangur a\u00F0 L\u00FDsuh\u00F3lslaug, \u00E1letra\u00F0ur B\u00E1r\u00F0arbolur og vi\u00F0urkenningarskjal. A\u00F0 auki til 30 fyrstu til a\u00F0 skr\u00E1 sig: 15% afsl\u00E1ttarkort Intersport (gildir \u00FAt \u00E1ri\u00F0)..\u00DEa\u00F0 eru g\u00F3\u00F0f\u00FAsleg tilm\u00E6li til \u00FE\u00E1tttakenda a\u00F0 \u00FEeir afli \u00E1heita sem g\u00E6tu numi\u00F0\nallt a\u00F0 \u00F6\u00F0ru \u00FE\u00E1ttt\u00F6kugjaldi. Annars eru frj\u00E1ls framl\u00F6g.\u00C1heit leggist inn \u00E1 banakreikning Bj\u00F6rgunarsveitarinnar L\u00EDfsbj\u00F6rg \u00ED Sn\u00E6fellsb\u00E6Hafnarg\u00F6tu 1, 360 Rifi Sn\u00E6fellsb\u00E6. Kt 660107-0450 Bankar. 0190-26-6601Sj\u00E1 h\u00E9r: Hollr\u00E1\u00F0 fyrir \u00FE\u00E1tttakendur ","engine":"visual"}" data-block-type="2" id="block-3c9fa7af7f87ff75a1e5">Þátttökugjald 25.500 kr. Innifalið: Rútufar innan svæðisins, leiðsögn, öryggisgæsla, veitingar á 5 áningarstöðum, öryggisbúnaður á jökli, fótanudd af fagfólki, aðgangur að Lýsuhólslaug, áletraður Bárðarbolur og viðurkenningarskjal. Að auki til 30 fyrstu til að skrá sig: 15% afsláttarkort Intersport (gildir út árið)..Það eru góðfúsleg tilmæli til þátttakenda að þeir afli áheita sem gætu numið allt að öðru þátttökugjaldi. Annars eru frjáls framlög.Áheit leggist inn á banakreikning Björgunarsveitarinnar Lífsbjörg í SnæfellsbæHafnargötu 1, 360 Rifi Snæfellsbæ. Kt 660107-0450 Bankar. 0190-26-6601Sjá hér: Hollráð fyrir þátttakendur H\u00E1marksfj\u00F6ldi \u00FE\u00E1tttakenda 60 manns. - Gangan er ekki kappganga en\n\u00FEolraun engu a\u00F0 s\u00ED\u00F0ur fyrir flesta. Ef einhver k\u00FDs a\u00F0 taka \u00FE\u00E1tt \u00ED hluta lei\u00F0arinnar \u00FE\u00E1 er \u00FEa\u00F0 velkomi\u00F0, t.d. fr\u00E1 Arnarstapa e\u00F0a J\u00F6kulh\u00E1lsi. Ekki er nau\u00F0synlegt a\u00F0 taka alla lei\u00F0ina \u00ED heilum bita. - Skr\u00E1ning STRAX me\u00F0 t-p\u00F3sti: SJ\u00C1 H\u00C9R NE\u00D0ARVer\u00F0 18.000 kr.  grei\u00F0ist \u00E1 sta\u00F0num.N\u00E1nari\nuppl\u00FDsingar um dagskr\u00E1 og skr\u00E1ningu \u00ED gestastofu \u00FEj\u00F3\u00F0gar\u00F0sins \u00ED s. 436 6888 og hj\u00E1 \u00DAt og vestur \u00ED s. 694 9513 / 695 9995.S\u00F3lst\u00F6\u00F0ukv\u00F6ldver\u00F0ur \u00ED bo\u00F0i hj\u00E1 ? \u00E1 s\u00E9rst\u00F6ku J\u00F3nsmessuver\u00F0i.","engine":"visual"}" data-block-type="2" id="block-36fecb97d7a4e59ec03d">Hámarksfjöldi þátttakenda 60 manns. - Gangan er ekki kappganga en þolraun engu að síður fyrir flesta. Ef einhver kýs að taka þátt í hluta leiðarinnar þá er það velkomið, t.d. frá Arnarstapa eða Jökulhálsi. Ekki er nauðsynlegt að taka alla leiðina í heilum bita. - Skráning STRAX með t-pósti: SJÁ HÉR NEÐARVerð 18.000 kr.  greiðist á staðnum.Nánari upplýsingar um dagskrá og skráningu í gestastofu þjóðgarðsins í s. 436 6888 og hjá Út og vestur í s. 694 9513 / 695 9995.Sólstöðukvöldverður í boði hjá ? á sérstöku Jónsmessuverði.Sjá hér ýmsa tengla sem hafa verið innlegg og fyrirmyndir fyrir gönguna:http://www.youtube.com/watch?v=KgPaIbXWs8M&feature=player_detailpagehttp://www.south-tirol.com/event/244/24-36-hours-hikes-with-kammerlanderhttps://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=jsN1LiI3Ed4#! http://www.outdoor-wandern.de/events/24-stunden-wanderungen.htmlhttp://www.oxfam.org/en/trailwalkerhttp://hjolamenn.is/index.php?option=com_content&view=category&layout=blog&id=21&Itemid=49http://www.marathon.is/laugavegurhttp://www.24x24.is/index.php/ferdafrettirhttp://julesgverne.wordpress.com/introduksjon/lese-kart-jv-no/"/>

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

18.06.2013 11:24

Sólstöðuganga

Lífsbjörg undir Jökli

24 stunda sólstöðu- og áheitaganga 22.-23. júní

um þjóðgarðinn Snæfellsjökul

Ný útfærsla er í ár á sólstöðugöngu um þjóðgarðinn Snæfellsjökull. Gengið verður í slóð verndarans Bárðar Snæfellsáss og safnað áheitum í þágu björgunarsveitarinnar Lífsbjargar sem einnig vakir yfir fólki á svæðinu, m.a. yfir þeim sem þessa dagana sækja lífsbjörgina í sjó undir Jökli. Gangan hefst í Dritvík þar sem Bárður tók land og endar 24 tímum síðar í Tröðinni á Hellissandi.

Mæting laugardag 22. júní, kl. 09:30 við Hótel Hellissand og brottför þaðan með rútu kl. 10. Gangan hefst kl. 12 frá Dritvík.

Þátttökugjald 25.500 kr. 

Innifalið:

Rútufar innan svæðisins, leiðsögn, öryggisgæsla, veitingar á 5 áningarstöðum, öryggisbúnaður á jökli, fótanudd af fagfólki, aðgangur að Lýsuhólslaug, áletraður Bárðarbolur og viðurkenningarskjal. Að auki til 30 fyrstu til að skrá sig: 15% afsláttarkort Intersport (gildir út árið)..

Það eru góðfúsleg tilmæli til þátttakenda að þeir afli áheita sem gætu numið allt að öðru þátttökugjaldi. Annars eru frjáls framlög.

Áheit leggist inn á banakreikning Björgunarsveitarinnar Lífsbjörg í Snæfellsbæ

Hafnargötu 1, 360 Rifi Snæfellsbæ. Kt 660107-0450 Bankar. 0190-26-6601

Sjá hér: Hollráð fyrir þátttakendur 

Hámarksfjöldi þátttakenda 60 manns. - Gangan er ekki kappganga en þolraun engu að síður fyrir flesta. Ef einhver kýs að taka þátt í hluta leiðarinnar þá er það velkomið, t.d. frá Arnarstapa eða Jökulhálsi. Ekki er nauðsynlegt að taka alla leiðina í heilum bita. - Skráning STRAX með t-pósti: SJÁ HÉR NEÐAR

Verð 18.000 kr.  greiðist á staðnum.

Nánari upplýsingar um dagskrá og skráningu í gestastofu þjóðgarðsins í s. 436 6888 og hjá Út og vestur í s. 694 9513 / 695 9995.

Sólstöðukvöldverður í boði hjá ? á sérstöku Jónsmessuverði.

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2393
Gestir í dag: 152
Flettingar í gær: 846
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 3301120
Samtals gestir: 253923
Tölur uppfærðar: 23.1.2018 23:15:22
Flettingar í dag: 2393
Gestir í dag: 152
Flettingar í gær: 846
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 3301120
Samtals gestir: 253923
Tölur uppfærðar: 23.1.2018 23:15:22