Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

13.06.2013 08:54

2fl karla áfram í Bikarnum

Snæfellsnes strákarnir í 2. flokki spiluðu við Gróttu í

bikarkeppninni s.l. fimmtudag á Ólafsvíkurvelli. Áttu strákarnir

góðan  leik og komust yfir strax á annarri mínútu en Gróttustrákar náðu að  jafna á átjándu mínútu. Snæfellsnes  strákarnir gáfust ekki upp og komust aftur  yfir á 31. Mínútu  og staðan í hálfleik því 2 - 1.

Í seinni hálfleik héldu þeir áfram, gáfu ekkert eftir og endaði leikurinn 6 - 2.

Flottur árangur  hjá strákunum og Snæfellsnes er því komið áfram í bikarkeppninni í 2. flokki og spilar næst við Fylkir/Elliða þann 21. júní.

 

Þeir tóku svo á móti Sindra á Stykkishólmsvelli í íslandsmótinu sunnudaginn 9. júní.

Strákarnir náðu sér ekki á strik þrátt fyrir góða baráttu á köflum og

endaði sá leikur 1 - 2.

Þa.  Frétt úr jökli 13 júní

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 689
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 471
Gestir í gær: 114
Samtals flettingar: 3290315
Samtals gestir: 253478
Tölur uppfærðar: 16.1.2018 17:28:50
Flettingar í dag: 689
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 471
Gestir í gær: 114
Samtals flettingar: 3290315
Samtals gestir: 253478
Tölur uppfærðar: 16.1.2018 17:28:50