Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

12.06.2013 11:11

Víkingsstúlkur með jafntefli og tap

Jafntefli og tap hjá kvennaliði Víkings

Söguleg stund var á Ólafsvíkurvelli þegar kvennalið Víkings Ó í meistaraflokki spilaði sinn fyrsta heimaleik í A-riðli Íslandsmótsins. Tóku þær á móti Tindastól, fyrri hálfleikur var rólegur en Víkingsstúlkur áttu mörg góð tækifæri. Í byrjun seinni hálfleiks skoraði Rakel Hinriksdóttir og staðan því 0 - 1 fyrir Tindastól. Stúlkurnar gáfust þó ekki upp og á 91 mínútu skoraði Lovísa Margrét Kristjánsdóttir fyrir Víking eftir mikla baráttu í teig Tindastóls og leiknum lauk með jafntefli 1 - 1. Að loknum tveimur leikjum eru stelpurnar í 6. sæti með 2 stig. Frítt var inn á leikinn í boði Sjávariðjunnar á Rifi.

Á Laugardaginn 8 júní tóku þær svo á mót Framstúlkum sem voru nokkuð sterkari og unnu leikinn 0-2

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 79
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294555
Samtals gestir: 253637
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 03:10:10
Flettingar í dag: 79
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294555
Samtals gestir: 253637
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 03:10:10