Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

27.05.2013 10:28

Körfuboltafólk á Smáþjóðaleika

Hildur, Hildur og Nonni á Smáþjóðaleikana


Þjálfarar A-landsliðanna hafa valið þá 12 leikmenn sem munu leika fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum í ár sem hefjast í 26. maí næstkomandi og fara fram í Lúxemborg.
 
 
Þeir leikmenn sem skipa landslið karla og kvenna eru eftirfarandi:
 
Landslið kvenna:
Pálína Gunnlaugsdóttir · Keflavík
Sara Rún Hinriksdóttir · Keflavík
Ingunn Embla Kristínardóttir · Keflavík
Bryndís Guðmundsdóttir · Keflavík
Hildur Sigurðardóttir · Snæfell
Hildur Björg Kjartansdóttir · Snæfell
Kristrún Sigurjónsdóttir · Valur
Hallveig Jónsdóttir · Valur
Petrúnella Skúladóttir · Grindavík
Gunnhildur Gunnarsdóttir · Haukar
Helena Sverrisdóttir · Good Angels Kosice, Slóveníu
María Ben Erlingsdóttir · Saint Gratien, Frakklandi
 
Sverrir Þór Sverrisson - Þjálfari
Anna María Sveinsdóttir - Aðstoðarþjálfari
 
Landslið karla:
Hörður Axel Vilhjálmsson · MBC, Þýskalandi     
Finnur Magnússon · KR
Brynjar Þór Björnsson · KR
Ægir Þór Steinarsson · Newberry  
Axel Kárason · Værlöse
Jóhann Árni Ólafsson · Grindavík          
Ragnar Nathanaelsson · Hamar
Elvar Már Friðriksson · Njarðvík
Justin Shouse · Stjarnan
Martin Hermannsson · KR 
Magnús Þór Gunnarsson · Keflavík
Jón Ólafur Jónsson · Snæfell
 
Pétur Már Sigurðsson - Þjálfari
Arnar Guðjónsson - Aðstoðarþjálfari

 

Frétt tekin af Karfan.is 

Mynd/ nonni@karfan.is - Hildur Björg Kjartansdóttir verður með A-landsliði kvenna á Smáþjóðaleikunum.

 

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2269
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292742
Samtals gestir: 253534
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 14:26:52
Flettingar í dag: 2269
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292742
Samtals gestir: 253534
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 14:26:52