Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

08.05.2013 11:57

Áheitahlaupið gekk vel


Áheitahlaup Snæfellsnessamstarfsins

fór fram sunnudaginn 5. maí. Í hlaupinu tóku þátt börn sem æfa fótbolta á

Snæfellsnesi. Í vikunni áður höfðu börnin gengið í hús og fyrirtæki í Stykkishólmi,

Grundarfirði og Snæfellsbæ, í söfnun áheita, gekk vel að safna og var vel tekið á móti

börnunum. Á sunnudeginum hófu svo börnin í Stykkishólmi hlaupið klukkan 8:00 um

morguninn  og hlupu frá Íþróttamiðstöðinni í Stykkishólmi að afleggjaranum að Bjarnarhöfn

þar sem börnin úr Grundarfirði tóku við og hlupu að afleggjaranum að Kvíabryggju.

Þar tóku  börnin úr Snæfellsbæ við um hádegisbil  og hlupu að Vegagerðarhúsinu í Ólafsvík en

þar bættust börnin úr Grundarfirði og Stykkishólmi  aftur í hópinn.

Hópurinn, um það bil 100 börn, hljóp svo fylktu liði inn í Ólafsvík að Fiskiðjunni Bylgju

þar sem boðið var upp á pylsuveislu og svala. Börnin fjölmenntu svo að sjálfsögðu á

leik Víkings og Fram í Pepsídeildinni sem fram fór á Ólafsvíkurvelli sama dag.

Auglýsing 5. maí 2013


HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 689
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 471
Gestir í gær: 114
Samtals flettingar: 3290315
Samtals gestir: 253478
Tölur uppfærðar: 16.1.2018 17:28:50
Flettingar í dag: 689
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 471
Gestir í gær: 114
Samtals flettingar: 3290315
Samtals gestir: 253478
Tölur uppfærðar: 16.1.2018 17:28:50