Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

30.04.2013 00:21

Íslandsmeistarar í blaki

ÍSLANDSMEISTARAR Í BLAKI 2013.
4.flokkur hjá UMFG varð íslandsmeistari í blaki nú um helgina. Síðasta mót vetrarins fór fram á Akureyri, mikil barátta einkenndi þetta síðasta mót þar sem hrinur fóru uppí 33-31 og leikir tóku upp í 90 mínútur en eðlilegt telst að leikur taki um 40 mínútur. Flottur árangur hjá þessum frábæru spilurum og gaman verður að fylgjast með þeim í framtíðinni. Að sögn farastjóra þá er þau öll til fyrirmyndar alveg sama hvort verið er að tala um innan vallar eða utan vallar. Krakkar til hamingju með titilinn ykkar. Steinar Þór takk fyrir helgina.
Mynd ÍSLANDSMEISTARAR Í BLAKI 2013.  Fjórðiflokkur varð íslandsmeistari í blaki nú um helgina. Síðasta mót vetrarins fór fram á Akureyri, mikil baraátta einkenndi þetta síðasta mót þar sem hrinur fóru uppí 33-31og leikir tóku upp í 90 mínútur en eðlilegt telst að leikur taki um 40 mínútur. Flottur árangur hjá þessum frábæru spilurum og gaman verður að fylgjast með þeim í framtíðinni. Að sögn farastjóra þá er þau öll til fyrirmyndar alveg sama hvort verið er að tala um innan vallar eða utan vallar. Krakkar til hamingju með titilinn ykkar. Steinar Þór takk fyrir helgina.

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2269
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292742
Samtals gestir: 253534
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 14:26:52
Flettingar í dag: 2269
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292742
Samtals gestir: 253534
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 14:26:52