Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

09.04.2013 09:20

Snæfell undir geng Stjörnunni

Karlakarfan - 8. apríl 2013

Jay Threatt hvíldi eftir meiðslin sem hann hlaut í síðasta leik og ætlar að vera klár í slaginn í Garðabænum á föstudaginn næsta en það voru Stjörnumenn sem tóku þriðja leik liðanna 79-93 og leiða einvígið 2-1 eftir hörkuleik í Hólminum þar sem tæknivillur og óíþróttamannslegar villur fuku um allt hús.
 
Stjörnumenn byrjuðu brattir og leiddu leikinn en Snæfell hélt sig nærri strax í upphafi og voru skrefinu á eftir 11-15. Snæfellsmenn hrukku í gír og Ryan og Sigurður áttu stóru skotin sem jafnaði leikinn 17-17. Hafþór Gunnarsson kom svo með sprengju inn á og kom Snæfelli í 21-17 með tilþrifum. Jarrid Frye sem hafði farið fyrir Stjörnunni fékk dæmda á sig óíþróttamannslega villu og Snæfell var yfir 25-19. Justin svaraði þá með þrist og staðan 27-22 eftir fyrsta hluta en Snæfell voru að fá fráköstin í röðum......


Meira...

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2579
Gestir í dag: 58
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3293052
Samtals gestir: 253540
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 21:29:25
Flettingar í dag: 2579
Gestir í dag: 58
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3293052
Samtals gestir: 253540
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 21:29:25