Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

06.04.2013 19:27

Naumt tap gegn Stjörnunni


Bikarmeistarar Stjörnunnar jöfnuðu í kvöld einvígi sitt gegn Snæfell í undanúrlsitum Domino´s deildar karla. Staðan er nú 1-1 eftir annan spennuslag millum liðanna. Justin Shouse fór fyrir Garðbæingum í kvöld og gerði 31 stig í 90-86 sigri Stjörnunnar. Jay Threatt leikstjórnandi Snæfells lék ekki með sínum mönnum síðustu sex mínútur leiksins eða svo en hann kenndi sér eymsla í fæti, hver staðan á honum er skýrist von bráðar. Garðbæingar unnu frákastabaráttuna í kvöld, 51-41, og þar af voru 21 sóknarfrákast en sú barátta var þeim þung í fyrstu viðureign liðanna þar sem bláum tókst ekki að taka eitt einasta sóknarfrákast. Hólmarar voru ófeimnir við að skjóta þristum og hefðu betur ráðist meir að körfunni en heimamenn voru þéttir í teignum að þessu sinni.........


Meira...

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 106
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 822
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 3294068
Samtals gestir: 253602
Tölur uppfærðar: 19.1.2018 03:33:19
Flettingar í dag: 106
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 822
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 3294068
Samtals gestir: 253602
Tölur uppfærðar: 19.1.2018 03:33:19