Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

05.04.2013 16:45

Bein útsending frá Ólafsvík

Leikur Víkings Ólafsvík og Fram í 1. umferð Pepsideildarinnar verður sýndur beint á Stöð 2 sport þann 5. maí en Hörður Magnússon íþróttafréttamaður greindi frá þessu á Twitter nú rétt í þessu. Þetta verður því í annað sinn sem stöðin sendir beint út frá Ólafsvík, síðast 2010 þegar leikur Víkings og Stjörnunnar í 8 liða úrslitum bikarkeppninnar var sýndur. Sá leikur endaði með sigri Víkings í vítaspyrnukeppni eins og frægt er orðið.

stod2_sport

Það er rík ástæða til að fagna þessari ákvörðun hjá Stöð 2 sport og ljóst að spennan magnast með hverjum deginum sem líður enda sléttur mánuður í að flautað verði til leiks á Ólafsvíkurvelli.

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 324
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294800
Samtals gestir: 253651
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 14:07:57
Flettingar í dag: 324
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294800
Samtals gestir: 253651
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 14:07:57