Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

05.04.2013 16:41

Frjálsíþróttaæfing í Laugardalshöll

Þá er allt að verða klárt fyrir morgundaginn. 
Nokkur praktísk atriði:
 • 13-16.00: Æfing (æskilegt að krakkarnir séu mætt vel fyrir kl. 13)  
 • Þátttaka; nýjustu tölur ca. 40-45 krakkar af öllu svæðinu
 • Þjálfarar af svæðinu/umsjón:  Kristín Halla, UMFG/HSH og Unnur Jónsdóttir, UMSB - (Kristín setur upp æfingaprógramm morgundagsins - ef einhverjar spurningar, þá er hún með s. 899 3043)
 • Gestaþjálfarar (vona að titlarnir séu nokkurn veginn réttir) 
  • Alberto Borges, sprett- og stökkþjálfari hjá ÍR, íþróttafræðingur og fv. landsliðsþjálfari Kúbu
  • Eggert Bogason, kast- og styrktarþjálfari hjá FH
  • Einar Þór Einarsson, hlaupa- og stökkþjálfari hjá FH
  • Óðinn Björn Þorsteinsson, kúluvarpari og Ólympíufari 2012
 • 16.10: Matur í Kaffi  ÍSÍ; kjúklingur, hrísgrjón, salat  (1150 kr. f. börn, 1450 kr. á 15 ára og eldri) 
 • Sunderð - þeir sem vilja - á eigin vegum 
Fullorðnum er velkomið að fylgjast með æfingunni - og velkomið að koma með í matinn eftir æfinguna (bara láta Björgu vita, s. 898 6605 - ég hef samband við kokkinn) 

Framkvæmdaráð (Hrönn, Garðar, Skafti, Björg) þakkar FRÍ sérstaklega fyrir aðstoðina - Takk Þórey Edda fyrir reddingar á gestaþjálfurum! Og takk kærlega þið öll, fyrir undirbúninginn og góða skemmtun á morgun!

Ef eitthvað gleymist - athugasemdir - ábendingar, endilega hafið samband. 

Frjálsíþrótta-samstarfskveðja, 
SamVest

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 79
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294555
Samtals gestir: 253637
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 03:10:10
Flettingar í dag: 79
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294555
Samtals gestir: 253637
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 03:10:10