Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

05.04.2013 16:41

Tap geng KR í fyrsta leik


KR sigraði Snæfell í fyrsta leik liðanna í Hólminum 52-61, þegar undanúrslit Domino´s deildar kvenna hófust í kvöld. Alda Leif var ekki með Snæfelli og óvíst með þátttöku hennar meira á þessu tímabili. Aðeins fleira fólk var mætt í stúkuna en á venjulegum degi í deildinni og góður stuðningur frá þeim sem mættu en það má samt minna fólk á að úrslitakeppni kvenna er líka byrjuð og þar er titill í boði líka og framhaldinu er kallað eftir fólki í vesturbæinn á laugardaginn kl 16:00, flykkjumst á völlinn fallega fólk.

Snæfell komst í 7-0 og KR sá þann kost vænstan að taka leikhlé en Snæfell hafði stoppað þær vel í vörninni. KR kom þá til baka og jafnaði 7-7 og voru mættar til leiks en mjög lítið var skorað í fyrsta hluta og einhver hrollur í liðunum í fyrsta leik. KR komst í 7-11 og dæmið snérist við. Snæfell kom til baka með hertri vörn og baráttu og jöfnuðu 11-11 sem var staðan eftir fyrsta hluta......


Meira...

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 106
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 822
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 3294068
Samtals gestir: 253602
Tölur uppfærðar: 19.1.2018 03:33:19
Flettingar í dag: 106
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 822
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 3294068
Samtals gestir: 253602
Tölur uppfærðar: 19.1.2018 03:33:19