Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

14.02.2013 01:13

4fl kvenna með Silfur á Íslandsmót í Futsal


2. flokkur kvenna futsalStelpurnar í 2. flokk kvenna léku til úrslita í Íslandsmótinu í Futsal nú um helgina en leikið var í Ólafsvík. Stelpurnar voru í riðli með Breiðablik, Haukum og Valskonum en þar sem rúta Valskvenna bilaði rétt fyrir utan Borgarnes drógu þær sig frá keppni.

Í fyrri leik liðsins máttu stelpurnar sætta sig við 3-1 tap gegn Breiðablik. Gegn Haukum var annað upp á teningnum og tókst stelpunum að innbyrða glæsilegan 4-1 sigur.

Það fór því svo að þær kræktu sér í silfur og þær vel að því komnar. Til hamingju stelpur!

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2155
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292628
Samtals gestir: 253529
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 12:48:16
Flettingar í dag: 2155
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292628
Samtals gestir: 253529
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 12:48:16