Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

12.02.2013 20:28

Stúkan stækkuð í Ólafsvík

Framkvæmdir hafnar við stúkuna í Ólafsvík


12. febrúar 2013

Í sumar mun Víkingur Ólafsvík spila í Pepsídeildinni í fótbolta og þarf af þeim sökum að fjölga sætum í stúku Ólafsvíkurvallar, vegna reglna KSÍ, úr 330 sætum í 500. Framkvæmdir við völlinn þurfa að klárast fyrir 5. maí þegar Víkingur mætir Fram í fyrsta heimaleik Víkings í deildinni. Framkvæmdir eru nú hafnar og þegar blaðamann Skessuhorns bar að garði í síðustu viku voru starfsmenn TS vélaleigu að vinna að jarðvegsskiptum undir stækkun stúkunnar. Það er fyrirtækið Nesbyggð sem heldur utan um framkvæmdirnar. Auk þess að stækka stúkuna var bætt við niðurföllum, varamannaskýlin verða stækkuð, klára á aðstöðu fyrir fjölmiðlamenn og girða á völlinn af.

 

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 79
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294555
Samtals gestir: 253637
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 03:10:10
Flettingar í dag: 79
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294555
Samtals gestir: 253637
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 03:10:10