Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

25.01.2013 10:55

Sigur í Grindavík

Kvennakörfufréttir - 24. janúar 2013

Snæfellsstúlkur sigruðu Grindavík naumt 71-76. Grindavík byrjaði betur í fyrsta hluta og voru yfir 22-14. Snæfell bætti þá hressilega í og komu til baka 8-18 og leiddu í hálfleik 30-32. Í þriðja hluta var grunnurinn lagður að sigri og góðri forystu sem Grindavík áttu erfitt með að elta uppi en söxuðu ágætlega á forskot Snæfells en það dugði ekki til og Snæfell landaði sigri 71-76.

 

Grindavík-Snæfell 71-76 (22-14, 8-18, 14-28, 27-16)
 

Grindavík: Crystal Smith 27/6 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 22/7 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 7/5 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 6, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 3, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 2, Berglind Anna Magnúsdóttir 2, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2, Alexandra Marý Hauksdóttir 0, Hulda Sif Steingrímsdóttir 0, Katrín Ösp Eyberg 0, Eyrún Ösp Ottósdóttir 0.
 

Snæfell: Hildur Björg Kjartansdóttir 22/10 fráköst, Kieraah Marlow 18/13 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 16/8 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 8/10 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 6, Rósa Indriðadóttir 3, Alda Leif Jónsdóttir 3/4 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 0, Aníta Sæþórsdóttir 0, Silja Katrín Davíðsdóttir 0.

 

Tölfræði úr leiknum

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2393
Gestir í dag: 152
Flettingar í gær: 846
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 3301120
Samtals gestir: 253923
Tölur uppfærðar: 23.1.2018 23:15:22
Flettingar í dag: 2393
Gestir í dag: 152
Flettingar í gær: 846
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 3301120
Samtals gestir: 253923
Tölur uppfærðar: 23.1.2018 23:15:22