Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

11.01.2013 22:32

Sigur á Fjölnisstúlkum

Kvennakörfufréttir - 9. janúar 2013

Snæfellsstúlkur komu til baka eftir tap gegn Val á heimavelli í síðasta leik og sigruðu Fjölni 67-60. Snæfellsstúlkur komust vel yfir í byrjun 5-18 og byrjuðu sannfærandi voru yfir í hálfleik 26-31 en Fjölni sótti þá aðeins á.  Fjölnir komst yfir í fjórða leikhluta 45-44 og leikurinn var i járnum. Snæfell hafði þó lokamínúturnar í forystu og lenti sigri.

 

Tölfræði leiksins

 

Fjölnir-Snæfell 60-67 (13-22, 13-9, 17-13, 17-23)
 
Fjölnir: Britney Jones 36/4 fráköst/5 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 8/6 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 7/8 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 4/7 fráköst, Eva María Emilsdóttir 3/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 0, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 0, Erna María Sveinsdóttir 0, Margrét Loftsdóttir 0, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 0, Telma María Jónsdóttir 0.

 

Snæfell: Hildur Björg Kjartansdóttir 22/11 fráköst, Kieraah Marlow 16/12 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 11/14 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 6, Rósa Indriðadóttir 5, Alda Leif Jónsdóttir 4/4 fráköst/5 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 3, Rebekka Rán Karlsdóttir 0, Aníta Sæþórsdóttir 0, Silja Katrín Davíðsdóttir 0.


HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 360
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294836
Samtals gestir: 253656
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 14:41:32
Flettingar í dag: 360
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294836
Samtals gestir: 253656
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 14:41:32