Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

07.01.2013 09:18

Víkingur Íslandsmeistarar í Futsal


Í karlaflokki tryggði Víkingur Ólafsvík sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta skipti í sögu félagsins með 5-2 sigri á Val í úrslitaleik.

Ólafsvíkingar leiddu 1-0 í hálfleik og í síðari hálfleik var leikurinn alltaf í þeirra höndum.

Víkingur Ólafsvík 5 - 2 Valur (Karlaflokkur)
1-0 Alfreð Már Hjaltalín
2-0 Eyþór Helgi Birgisson
2-1 Kolbeinn Kárason
3-1 Eyþór Helgi Birgisson
4-1 Dominik Bajda
4-2 Rúnar Már Sigurjónsson
5-2 Brynjar Kristmundsson

Til hamingju Víkingar með glæsilegan árangur
Guðmundur Steinn Hafsteinsson fyrirliði Ólafsvíkinga hampar sigurlaununum í leikslok.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð


Víkingur Ólafsvík Futsal meistarar karla 2013.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2269
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292742
Samtals gestir: 253534
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 14:26:52
Flettingar í dag: 2269
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292742
Samtals gestir: 253534
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 14:26:52