Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

30.12.2012 02:37

Gamlársskokk og ganga í Grundarfirði

Það er tilvalið að kveðja gamla árið með hollri hreyfingu í góðum félagsskap. Þess vegna er efnt til Gamlárshlaups eða göngu 31. desember n.k.

Hver og einn getur farið þá leið og vegalengd sem hann vill - og á þeim hraða sem hver og einn kýs. Þetta er hugsað fyrir alla aldurshópa.

Mæting er kl. 11.15 við Safnaðarheimili Grundarfjarðarkirkju,
en lagt verður af stað kl. 11.30.

Samkaup-Úrval Grundarfirði býður uppá hressingu í lokin, á staðnum.

Þátttakendur eru hvattir til að mæta í skrautlegum búningum
til að lífga upp á þennan síðasta dag ársins!

Með Gamlárskveðju!
Skokkhópur Grundarfjarðar


  • Mynd


HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 417
Gestir í dag: 49
Flettingar í gær: 471
Gestir í gær: 114
Samtals flettingar: 3290043
Samtals gestir: 253476
Tölur uppfærðar: 16.1.2018 11:23:15
Flettingar í dag: 417
Gestir í dag: 49
Flettingar í gær: 471
Gestir í gær: 114
Samtals flettingar: 3290043
Samtals gestir: 253476
Tölur uppfærðar: 16.1.2018 11:23:15