Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

10.12.2012 11:58

Íþróttamaður Grundarfjarðar 2012

Tilkynnt var um val á íþróttamanni Grundarfjarðar 2012 á aðventudegi kvenfélagsins Gleym mér ei sunnudaginn 2. desember. Bergur Einar Dagbjartsson hlaut titilinn fyrir frábæran árangur í blaki. Auk farandbikars hlaut hann að launum verðlaunagrip til eignar.

 

 

Bergur Einar er í unglingalandsliði U17 aðeins 15 ára gamall. Hann þykir prúður og agaður leikmaður. Bergur Einar fór til Finnlands með U17 á haustdögum og stóð sig vel. Hann spilar með meistaraflokki karla UMFG ásamt því að stunda æfingar og spila með 2. og 3. flokki drengja í HK. Hann hefur einnig aðstoðað við þjálfun yngri flokka UMFG og sýnt því mikinn áhuga. Hann þykir mikil fyrirmynd bæði innan vallar sem utan.

 

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 360
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294836
Samtals gestir: 253656
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 14:41:32
Flettingar í dag: 360
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294836
Samtals gestir: 253656
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 14:41:32