Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

30.11.2012 22:42

Naumt tap gegn Keflavík

29. nóvember 2012
Mjótt á munum í Keflavík

Snæfell tapaði naumt 86-82 gegn Keflavík í Keflavík og eru nú í öðru sæti en með jafn mörg stig og Grindavík, Stjarnan og Þór Þ. Snæfellingar komust 9 stigum yfir eftir fyrsta hluta 14-23 en Keflavík sótti á og staðan var 41-45 fyrir Snæfell í hálfleik. Keflvíkingar tóku af skarið strax í seinni hálfleik og ekki í fyrsta sinn sem Snæfellsmenn fá þriðja hlutann í bakið. Staðan 67-60 fyrir Keflavík og Snæfell fóru að elta og náðu ekki að gera sér leik úr þessu í fjórða hluta og leikurinn endaði 86-82.

Jón Ólafur var á eldi og skoraði 31 stig fyrir Snæfell en Stephen McDowell setti niður 28 stg fyrir Keflavík.

 

Tölfræði leiksins.

 

Keflavík-Snæfell 86-82 (14-23, 27-22, 26-15, 19-22)

Keflavík: Stephen Mc Dowell 28/7 fráköst, Valur Orri Valsson 19, Darrel Keith Lewis 17/6 fráköst, Michael Craion 15/19 fráköst/4 varin skot, Magnús Þór Gunnarsson 5, Ragnar Gerald Albertsson 2, Snorri Hrafnkelsson 0/5 fráköst, Andri Daníelsson 0, Andri Þór Skúlason 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Sigurður Vignir Guðmundsson 0, Almar Stefán Guðbrandsson 0.

Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 31/9 fráköst, Asim McQueen 13/6 fráköst, Jay Threatt 12/8 fráköst/10 stoðsendingar, Sigurður Á. Þorvaldsson 11, Sveinn Arnar Davíðsson 5, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 4/4 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 3, Ólafur Torfason 2/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 1, Jóhann Kristófer Sævarsson 0, Óttar Sigurðsson 0, Magnús Ingi Hjálmarsson 0.

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 106
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 822
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 3294068
Samtals gestir: 253602
Tölur uppfærðar: 19.1.2018 03:33:19
Flettingar í dag: 106
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 822
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 3294068
Samtals gestir: 253602
Tölur uppfærðar: 19.1.2018 03:33:19