Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

14.11.2012 16:41

Samstarf íþróttahéraða

Samstarf íþróttahéraða

herud_2012Nefnd, sem komið var á laggirnar, hefur undanfarin misseri skoðað hlutverk og starf íþróttahéraða. Nefndin hélt fund í þjónustumiðstöð UMFÍ  í dag og fékk kynningu um leið á starfsemi UMFÍ.  Á fundinum var ennfremur rætt um samstarf og framtíð íþróttahéraða í heild sinni. Nefndin var stofnuð í  framhaldi af útkomu íþróttastefnu Mennta- og menningarmálaráðuneytis.

 

 

Nefndin er skipuð starfsmönnum íþróttabandalaga og héraðssambanda. Í nefndinni eru  Garðar Svansson HSH, Þóra Leifsdóttir ÍBA, Frímann Ferdinandsson, ÍBR, Jón Þór Þórðarson ÍA, og Hildur Bergsdóttir UÍA , Engilbert Olgeirsson HSK.

 

 

Nefndin hefur hitt fulltrúa íþróttahéraða á landsvísu og farið yfir þeirra störf og hlutverk. Jafnframt eru hlutverk landssamtaka íþróttahreyfingarinnar skoðuð með aðkomu íþróttahéraða í huga.

 

 

 


Mynd: Nefndin auk hluta af starfsmönnum UMFÍ. Frá vinstri er Sæmundur Runólfsson, framkvæmdastjóri UMFÍ,  Frímann Ferdinandsson, ÍBR,  Garðar Svansson, HSH,  Jón Þór Þórðarson, ÍA,  Hildur Bergsdóttir, UÍA,  Engilbert Olgeirsson, HSK,  Þóra Leifsdóttir, ÍBA,  og Sigurður Guðmundsson landsfulltrúi UMFÍ.

 

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2393
Gestir í dag: 152
Flettingar í gær: 846
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 3301120
Samtals gestir: 253923
Tölur uppfærðar: 23.1.2018 23:15:22
Flettingar í dag: 2393
Gestir í dag: 152
Flettingar í gær: 846
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 3301120
Samtals gestir: 253923
Tölur uppfærðar: 23.1.2018 23:15:22