Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

12.11.2012 11:39

Umsóknir í Danska lýðháskóla

Umsóknarfrestur um styrki á vorönn í danska lýðháskóla er til 1. desember

ollerupUmsóknarfrestur um styrki á komandi vorönn í dönsku lýðháskólana sem Ungmennafélag  Íslands er í samstarfi við er til 1. desember.

 


Íþróttalýðháskólar bjóða upp á skemmtilegt og spennandi nám fyrir ungt fólk á átjánda ári og eldri. Skólarnir leggja áherslur á mismunandi íþróttagreinar en flestir bjóða þeir upp á allt mögulegt. Námið er krefjandi og uppbyggjandi og hver dagur býður upp á ný ævintýri.

 


UMFÍ hefur gert samstarfssamning við 10 íþróttalýðháskóla í Danmörku. Skólarnir eru vítt og breitt um landið og leggja áherslur á mismunandi íþróttagreinar. Skólarnir sem hér um ræðir eru í Sønderborg, Ollerup, Gerlev, Viborg, Århus, Álaborg, Sydsjælland, Den Skandinaviske Designhøjskole í Randers, Musik og Teaterhøjskolen í Toftlund og Vejle Idrætshøjskole.

 


Allar nánari upplýsingar eru að finna inn á heimasíðu Ungmennafélags Íslands www.umfi.is. Sótt er um styrki rafrænt á slóðinni http://www.umfi.is/umfi09/form/ithrottalydhaskoladvol/

 

 

Mynd: Frá starfinu í danska íþróttalýðháskólanum í Ollerup.

 

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2494
Gestir í dag: 154
Flettingar í gær: 846
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 3301221
Samtals gestir: 253925
Tölur uppfærðar: 23.1.2018 23:45:36
Flettingar í dag: 2494
Gestir í dag: 154
Flettingar í gær: 846
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 3301221
Samtals gestir: 253925
Tölur uppfærðar: 23.1.2018 23:45:36