Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

26.10.2012 15:06

Gönguferð að Barnafossum

Gönguferð að Barnafossum

Ungmennafélag Staðarsveitar auglýsir hér með göngu að Barnafossum sunnudaginn 28. október n.k. (með fyrirvara um gott veður). Göngustjórar verða hjónin á Álftavatni. Lagt verður af stað kl. 10.30 frá Álftavatni (sameinumst í bíla, keyrum svo eins langt og hægt er..). Gert er ráð fyrir því að gangan taki innan við 3 klst. Leiðin er auðveld og á láglendi. Gott er að hafa með nesti, hlý föt og jafnvel sundföt (ef fólk vill fara í Lýsuhólslaug eftir göngu).

Bestu kveðjur

Ragnhildur og Gísli

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2393
Gestir í dag: 152
Flettingar í gær: 846
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 3301120
Samtals gestir: 253923
Tölur uppfærðar: 23.1.2018 23:15:22
Flettingar í dag: 2393
Gestir í dag: 152
Flettingar í gær: 846
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 3301120
Samtals gestir: 253923
Tölur uppfærðar: 23.1.2018 23:15:22