Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

05.10.2012 22:28

Framkvæmdir hjá Skotgrund

Framkvæmdafréttir

Í gær fimmtudag voru steypt niður tvö riffilborð til viðbótar og eru þau því orðin 6 talsins.  Borðplöturnar eru forsteyptar einingar sem steyptar voru ofan í steinrör og ættu þau því að vera nokkuð stöðug.  Fyrir eru fjögur slík borð og hafa þau reynst mjög vel og því var ákveðið að bæta við samskonar borðum til að bæta riffilaðstöðuna enn frekar.   Það var Vélaleiga Kjartans sem lánaði okkur gröfu til að lyfta borðplötunum á sinn stað og er honum færðar bestu þakkir fyrir það.

 

Skotmörkin sem á að setja upp á 25m, 50m og 75m eru að verða tilbúin og verður vonandi hægt að taka þau í notkun fljótlega.  Ætlunin er að bæta síðan við skotmörkum í öðrum fjarlægðum og erum við þá með stærri riffla í huga. Markmið félagins er að bjóða upp á fjölbreytta og góða riffilaðstöðu við allra hæfi og er fjölgun á riffilborðum hluti af þeirri vinnu.  Það verður síðan vonandi hægt að bæta aðstöðuna enn frekar þegar fram líða stundir.

 

 
 

 

Hægt er að sjá myndir af framkvæmdunum í myndaalbúminu hér á síðunni.

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2494
Gestir í dag: 154
Flettingar í gær: 846
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 3301221
Samtals gestir: 253925
Tölur uppfærðar: 23.1.2018 23:45:36
Flettingar í dag: 2494
Gestir í dag: 154
Flettingar í gær: 846
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 3301221
Samtals gestir: 253925
Tölur uppfærðar: 23.1.2018 23:45:36