Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

05.10.2012 22:08

Sigur í fyrsta leik gegn Val


Snæfellsstúlkur mættu bleikum Valsstúlkum í kvöld í fyrsta leik sínum í Domino´s deild kvenna. Snæfell hafði undirtökin í leiknum og sigruðu 64-48 Staðan í hálfleik var 37-30 fyrir Snæfell. Stigahæstar hjá Snæfelli voru Kieraah Marlow með 19 stig og Berglind Gunnars með 17 stig. Hjá Val voru Unnur Lára með 11 stig og Kristrún Sigrjóns með 9 stig.

 

Tölfræði leiksins hérna

Nánari umfjöllun af Karfan.is

 

Myndir: Þorsteinn Eyþórsson

 


 


 


 


 


HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 324
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294800
Samtals gestir: 253651
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 14:07:57
Flettingar í dag: 324
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294800
Samtals gestir: 253651
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 14:07:57