Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

17.09.2012 22:42

Körfuboltavertíðin byrjuð


Stúlkurnar unnu sinn fyrsta leik í Lengjubikar kvenna sem er spilaður núna rétt fyrir deildarkeppnina. Leikurin var gegn Fjölni í Grafarvogi og endaði 92-62 fyrir Snæfell. Snæfell byrjaði 10-0 og voru strax ákveðnar í að leggja grunn að sigri i upphafi leiks. Staðan í hálfleik var 51-30.

Stigaskor Snæfells: Hildur Björg 18. Kieraah Marlow 17/18 frák. Hildur Sig 14/8 stoðs. Rósa Kristín 12. Alda Leif 9. Helga Hjördís 7. Berglind Gunnars 7. Aníta Rún 3. Rebekka Rán 3. Silja Katrín 2. 

 

Næsti leikur er á miðvikudaginn 18. september kl 19:15 í Stykkishólmi gegn Val.

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 106
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 822
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 3294068
Samtals gestir: 253602
Tölur uppfærðar: 19.1.2018 03:33:19
Flettingar í dag: 106
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 822
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 3294068
Samtals gestir: 253602
Tölur uppfærðar: 19.1.2018 03:33:19