Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

07.09.2012 23:05

UMFG leikur í 3 deild að ári

Við mættum liði Léttis í leik um laust sæti í þriðju deildinni í dag. Leikurinn var spilaður í Borgarnesi á hlutlausum velli.Við byrjuðum leikinn mun betur og Golli kom okkur í 2-0 eftir þrjátíu mínútur. Danni kom okkur í 3-0 áður en Léttismenn minnkuðu muninn. Golli fullkomnaði svo þrennuna og kom okkur í 4-1 áður en dómarinn flautaði til hálfleiks. Í síðari hálfleik reyndu Léttismenn að koma sér inn í leikinn en Hemmi hálfpartinn slökkti þær litlu vonir sem þeir höfðu með marki á 50 mínútu og staðan því 5-1. Heimir Þór kláraði svo dæmið á 90 mínútu og leiknum lauk með stórsigri okkar 6-1.Dabbi Wium var á vellinum með myndavélina og kunnum við honum bestu þakkir fyrir. Fleiri myndir í myndaalbúminu.

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 1981
Gestir í dag: 44
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292454
Samtals gestir: 253526
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 10:10:10
Flettingar í dag: 1981
Gestir í dag: 44
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292454
Samtals gestir: 253526
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 10:10:10