Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

26.08.2012 08:03

Öruggt hjá UMFG geng Snæfell

Þrettán mörk

Við kíktum í Hólminn og mættum Snæfell á Stykkishólmsvelli. Eitthvað virðast dönsku dagarnir hafa setið í þeim því að þeir sáu aldrei til sólar í þessum leik. Leikurinn endaði 13-0 okkur í vil. Heimir Þór skoraði 6 mörk, Golli var með 4 mörk, Tryggvi 1 mark, Pedja 1 mark og Runni 1 mark. Kári vann Þrótt Vogum örugglega og það þýðir að sæti í úrslitakeppninni er nánast runnið okkur úr greipum. Ólíklegt þykir að Kári tapi fyrir Snæfell en þeim nægir eitt stig til að tryggja sig. Það verður því okkar hlutskipti að lenda í þriðja sætinu og erum við öruggir með það óháð öðrum úrslitum. Það þýðir að við munum spila við þriðja sætið í A riðli um laust sæti í þriðju deildinni og eins og staðan er í dag er líklegast að það verði gegn Berserkjum.
Fleiri myndir inni í myndaalbúminu.
http://grundarfjordur.123.is/photoalbums/233007/

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 324
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294800
Samtals gestir: 253651
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 14:07:57
Flettingar í dag: 324
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294800
Samtals gestir: 253651
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 14:07:57