Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

09.08.2012 12:34

Frjálsíþróttamót 10 ára og yngri

Sam-Vest frjálsíþróttamót

 

Þriðjudaginn 14. ágúst verður haldið Sam-Vest frjálsíþróttamót fyrir 10 ára og yngri. Að mótinu standa Héraðssamböndin á Vesturlandi og eru allir krakkar á þessum aldri á svæðinu velkomnir.

Þátttökugjöld eru 500 kr. á keppanda og þarf að gera gjaldið upp við sitt félag*.  HSH greiðir keppendagjald fyrir sína keppendur.


Mótið hefst kl. 18.00 á frjálsíþróttavellinum í Borgarnesi og þurfa skráningar að berast til Kristínar Höllu í netfangið. kristhall@centrum.is eða í síma 899 3043 í síðasta lagi á hádegi mánudaginn 13. Ágúst.

Keppnisgreinar og aldursflokkar eru eftirfarandi:

Hnokkar og hnátur,  9-10 ára: Boltakast, 60 m. hlaup, langstökk og 600 m. hlaup

Pollar og pæjur, 8 ára og yngri: boltakast, 60 m. hlaup, langstökk og 400 m. hlaup

 

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 360
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294836
Samtals gestir: 253656
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 14:41:32
Flettingar í dag: 360
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294836
Samtals gestir: 253656
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 14:41:32