Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

25.07.2012 00:31

Frjálsíþróttaæfing í Borgarnesi


Til foreldra barna og unglinga í frjálsum hjá UMFG - 11 ára og eldri

Bara til að láta ykkur vita af því - því krakkarnir sem mættu á síðustu samæfingu báðu um aukaæfingu, í Borgarnesi, fyrir unglingalandsmótið - sjá frétt af síðustu samæfingu hér

Ekki verður haldin sérstök samæfing Vestlendinga, en Borgfirðingar bjóða öllum Vestlendingum sem vilja koma, á æfingu í Borgarnesi - enda er þar hægt að æfa við bestu aðstæður. 

Æfingin er næsta föstudag, 27. júlí, frá kl. 17-19 á Skallgrímsvelli, Borgarnesi. Bjarni Þór Traustason þjálfari ætlar að stýra æfingunni og eru allir sem hafa áhuga velkomnir að mæta. 

Það má reikna með að flestir hér í Grundarfirði séu með hugann við hátíðarhöld á þessum tíma, en við komum þessu áleiðs samt sem áður.

Með frjálsíþróttakveðju,

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2238
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292711
Samtals gestir: 253534
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 13:21:33
Flettingar í dag: 2238
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292711
Samtals gestir: 253534
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 13:21:33