Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

24.07.2012 22:26

100 ára afmælishátíð Ungmennafélags Staðarsveitar


Drög að dagskrá 100 ára afmælishátíðar UMFS
13:00 - Hátíðin byrjar
- Skrúðganga
- Íþróttaleikir fyrir alla fjölskylduna.
- Afmæliskaffi inn í félagsheimili og skemmtiatriði af bestu gerð!
- 18:00 - Dagskrá lýkur
Seinna um kvöldið - Eftirpartý niðrá akri

Þrautabraut á afmælishátíðinni mun fara fram á íþróttavellinum eftir skrúðgöngu. Keppt verður í 8-10 manna liðum og mælum við með að þeir sem ætla keppa búi til lið fyrir afmælishátíðina og tilkynni okkur hér hverjir eru í liðinu. En ef ekki verða komin lið fyrir hátíð verða búin til lið á staðnum. Þrautabrautin samanstendur af 10 stöðvum sem eru eftirfarandi:

1. Kúluvarp/boltakast

2. Uppistand
3. Skáldskapur og listrænir hæfileikar
4. Hástökk/lágstökk
5. Skóflufótboltahlaup
6. Þríþraut (inniheldur m.a. nagla,egg og nál)
7. Langstökk/stuttstökk
8. Snúsnú
9. Sjóhringjakast
10. Pýramídagerð

Keppt verður í liðum (4-7 manns, ekki alveg ákveðið) í íþróttaleikjunum sem verða skipt niður á stöðvar. Verkefnin eru hönnuð fyrir unga sem aldna svo best er að fara að byrja sannfæra foreldra, ömmur og afa, yngri og eldri systkini um að verða með í liðinu!

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 689
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 471
Gestir í gær: 114
Samtals flettingar: 3290315
Samtals gestir: 253478
Tölur uppfærðar: 16.1.2018 17:28:50
Flettingar í dag: 689
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 471
Gestir í gær: 114
Samtals flettingar: 3290315
Samtals gestir: 253478
Tölur uppfærðar: 16.1.2018 17:28:50