Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

23.07.2012 22:09

UMFG vann Hvíta riddarann

Við gerðum góða ferð í Mosfellsbæinn í gær þar sem að við mættum Hvíta Riddaranum. Fyrir leikinn voru þeir með 11 stig og við með 12 stig. Það var því um gríðarlega mikilvægan leik að ræða fyrir bæði lið. Við höfðum töluverða yfirburði í leiknum og komumst verðskuldað yfir á 15 mínútu þegar að Golli slapp innfyrir ok kláraði færið vel. Danijel Smilkovic, nýjasti liðsmaður okkar, átti skot í slá og var óheppinn að skora ekki. Staðan í hálfleik 0-1 okkur í vil.Í síðari hálfleik byrjaði Golli á að bæta við öðru marki og nokkrum mínútum síðar skora þeir sjálfsmark og staðan því orðin 0-3 og allt í blóma.Á 86 mínútu fullkomnar Golli svo þrennuna og kemur okkur í 0-4 og sigurinn nánast í höfn. Þeir ná svo að skora sárabótarmark og leikurinn endaði 1-4 og við því komnir með 15 stig í þriðja sætinu á meðan Hvíti og Þróttur eru í 4-5 sæti með 11 stig.

Fleiri myndir inná albúminu en myndirnar tók Dabbi Wium.
Skrifað af Tommi

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 79
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294555
Samtals gestir: 253637
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 03:10:10
Flettingar í dag: 79
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294555
Samtals gestir: 253637
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 03:10:10