Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

18.07.2012 19:04

Víkingur tapaði fyrir Víking

2-1 tap gegn nöfnum okkar í Fossvoginum.

18. júlí 2012
Við fórum í heimsókn í Víkina og mættum þar nöfnum okkar úr Víking Reykjavík. Það var ljóst fyrir leikinn að við myndum mæta með þunnskipaðann hóp þar sem nokkrir leikmenn okkar eru að glíma við meiðsli.

Það má segja að þessi leikur hafi verið tvískiptur frá okkar hálfu. Við áttum frekar dapran fyrri hálfleik þar sem við lentum tvö núll undir fljótlega í leiknum. En allt annað var að sjá til okkar í seinni hálfleik þar sem skipulag og barátta var til fyrirmyndar.

En 2-1, tap varð niðurstaðan eftir þessa viðureign. Mark okkar gerði Torfi Karl Ólafsson.

Það var til fyrirmyndar að sjá hvað margir komu í Víkina til að styðja okkur og erum við þakklátir fyrir þennan stuðning.

Núna er mótið hálfnað og allur seinni hlutinn eftir og það er nóg eftir af þessu móti. Næsti leikur er á móti Fjölni í Grafarvogi næst komandi laugardag kl 14:00. 
 
Víkingur Ólafsvík

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2007
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292480
Samtals gestir: 253527
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 10:42:24
Flettingar í dag: 2007
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292480
Samtals gestir: 253527
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 10:42:24