Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

12.07.2012 13:22

Óskað eftir sjálfboðaliðum á ULM 2012

Óskað eftir sjálfboðaliðum til starfa á Unglingalandsmót

sjalbodalidar_a_unglingalandsmotiUm verslunarmannahelgina verður 15. Unglingalandsmót UMFÍ haldið á Selfossi. Búist er við miklum fjölda keppenda og gesta. Til að allt gangi vel fyrir sig þurfum við aðstoð frá góðu fólki sem er tilbúið að hjálpa okkur þessa helgi.

 

 

Störfin eru fjölbreytt, allt frá því að aðstoða við keppnisgreinar, hjálpa okkur í mótsstjórn og upplýsingamiðstöð, sinna öryggisgæslu t.d. við leiktæki barna eða selja veitingar í sölutjöldum okkar.  Þetta getur verið vinna í nokkra klukkutíma, eða eins og hver og einn getur.

 

 

Nánari upplýsingar og skráning hjá Guðrúnu Tryggvadóttur verkefnisstjóra á netfangið gudruntr@umfi.is eða í síma 894 4448.

 

 

 

 

Mynd: Sjálfboðaliðar að störfum á unglingalandsmóti á Egilsstöðum í fyrrasumar.

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 689
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 471
Gestir í gær: 114
Samtals flettingar: 3290315
Samtals gestir: 253478
Tölur uppfærðar: 16.1.2018 17:28:50
Flettingar í dag: 689
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 471
Gestir í gær: 114
Samtals flettingar: 3290315
Samtals gestir: 253478
Tölur uppfærðar: 16.1.2018 17:28:50