Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

04.07.2012 13:37

Snæfellsnes mótaröðin í Golfi


GMS
Snæfellsnesmótaröðin - Úrslit

Fjórða og síðasta mót Snæfellsnesmótaraðarinnar fór fram á Víkurvelli

í Stykkishólmi þann 26 júní í umsjón Mostra.

Alls tóku 73 kylfingar þátt í eitthverju fjögurra mótanna á Fróðaárvelli, Bárarvelli,

Garðavelli og Víkurvelli.

Styrktaraðili mótaraðarinnar var Landsbanki Íslands á Snæfellsnesi ,

í mótslok afhenti Eysteinn Jónsson útibússtjóri verðlaun til þeirra sem voru viðstaddir.

Færa forsvarsmenn golfklúbbanna Landsbankanum og Eysteini

bestu þakkir fyrir góðan stuðning við mótaröðina.

 

Úrslitin á Víkurvelli

Höggleikur - sigurvegari Margeir Ingi Rúnarsson  GMS 72 högg

punktakeppni með 7/8 forgjöf

1. Edvarð Felix Vilhjálmsson GVG  38 punktar

2. Margeir Ingi Rúnarsson  GMS 38 punktar

3. Dagbjartur Harðarson GVG  35 punktar

4. Höskuldur Árnason GJÓ 35 punktar

5. Pétur V. Georgsson GVG 35 punktar

 

nándarverðlaun:

Steinar Þór Alfreðsson  GVG á 6.holu 

Margeir Ingi Rúnarsson GMS á 9.holu

 

Úrslit á mótaröðinni eftir 4 mót - 3 bestu telja - 20 efstu:

 

 

1 Sævar Freyr Reynisson GJÓ 114
2 Pétur Pétursson GJÓ 105
3 Margeir Ingi Rúnarsson GMS 105
4 Þór Geirsson  GVG 102
5 Rúnar Örn Jónsson GMS 101
6 Hjörtur Ragnarsson GJÓ 100
7 Jón Svavar Þórðarson GST 99
8 Kjartan Páll Einarsson GMS 99
9 Garðar Svansson GVG 98
10 Gunnar Björn Guðmundsson GMS 98
11 Sæþór Gunnarsson GJÓ 98
12 Höskuldur Árnason GJÓ 96
13 Bryndís Theódórsdóttir GVG 92
14 Guðni E Hallgrímsson GVG 92
15 Elísabet Valdimarsdóttir GMS 91
16 Auður Kjartansdóttir GMS 90
17 Davíð Einar Hafsteinsson GMS 89
18 Rafn Guðlaugsson GJÓ 89
19 Gunnar Ragnarsson GVG 87
20 Haukur Þórðarson GST 87

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2393
Gestir í dag: 152
Flettingar í gær: 846
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 3301120
Samtals gestir: 253923
Tölur uppfærðar: 23.1.2018 23:15:22
Flettingar í dag: 2393
Gestir í dag: 152
Flettingar í gær: 846
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 3301120
Samtals gestir: 253923
Tölur uppfærðar: 23.1.2018 23:15:22