Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

03.07.2012 10:08

Hola í höggi á Bárarvelli

Hola í höggi!!!

Sá ánægjulegi atburður gerðist þann 16. júní að Sverrir Karls fór holu í höggi á 17. braut (eða áttundu eins og við erum vön að kalla hana).
Gerðist þetta í bikarmótinu þegar Sverrir var að keppa við hann Jón Björgvin.
Greinilegt er að Sverrir kann við sig á 8 braut því á fyrri hring fékk hann fugl á sömu braut.
Til verksins notaði Sverrir svo driver
Hér er mynd af kappanum við tækifærið:


Óskum við öll Sverri innilega til hamingju með afrekið.
Skrifað af ÞM

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2238
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292711
Samtals gestir: 253534
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 13:21:33
Flettingar í dag: 2238
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292711
Samtals gestir: 253534
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 13:21:33