Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

08.06.2012 00:09

Snæfellsjökulhlaup

Laugardaginn 30. júní verður Snæfellsjökulshlaupið haldið í annað sinn hér í Snæfellsbæ. Hlaupið heppnaðis svo vel í fyrra að það er ekki annað hægt en að halda þessu skemmtilega verkefni áfram.

Erum við búin að fá margar fyrirspurnir um hlaupið í ár sem gerir þetta en meira spennandi. Undibúningur er í fullum gangi þessa dagana. Nú er er bara að krossleggja fingurnar og vona að veðurguðirnir verði í stuði og færi okkur frábært hlaupaveður á hlaupadegi. Skráning er hafinn á hlaup.is og þar er hægt að fá allar upply´singar um hlaupið. Einnig á facebooksíðunni Snæfellsjökulshlaupið.

Fyrirkomulag hlaupsins verður með svipuðum hætti. Boðið verður upp á rútuferð kl.11:00 frá Ólafsvík til Arnarstapa fyrir þá sem vilja. Ræst verður frá Arnarstapa kl.12:00. Fjórar drykkjarstöðvar verða á leiðinni sem unglingasveitin Drekinn og Björgunarsveitin Lífsbjörg munu aftur sjá um. Keppendur munu koma í mark við Pakkhúsið í Ólafsvíkur. Fiskisúpan góða verður á sínum stað og léttar veitingar verða í boði að hlaupinu loknu fyrir hlaupara. Ef það eru eitthverjir sem vilja hjálpa til þá endilega verið í sambandi við okkur.

Gleðilegt sumar

Rán og Fannar

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2007
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292480
Samtals gestir: 253527
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 10:42:24
Flettingar í dag: 2007
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292480
Samtals gestir: 253527
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 10:42:24