Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

28.05.2012 20:50

50+ Landsmót UMFÍ


Skráningar á mótið ganga vel

hvammstangi_briddsSkráningar á 2. Landsmót UMFÍ  50+ sem haldið verður í Mosfellsbæ 8.-10. júní í sumar ganga vel.  Undirbúningi miðar vel áfram og er reiknað með góðri þátttöku á mótið. Það er mikill hugur í mótshöldurum og gengur undirbúningur samkvæmt áætlun.

Athygli skal vakin á því að þátttakendafjöldi í golfi og pútti verður takmarkaður og því er um að gera fyrir keppendur í umræddum greinum að skrá í tíma til þátttöku.

Þess má geta að allar upplýsingar og fyrirkomulag um mótið má finna undir keppni hér á síðunni fyrir ofan. Ennfremur má sjá drög að dagskránni undir dagskrá.

Mynd: Frá keppni í bridds á 1. Landsmóti UMFÍ 50+ sem haldið var á Hvammstanga í fyrra.

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 417
Gestir í dag: 49
Flettingar í gær: 471
Gestir í gær: 114
Samtals flettingar: 3290043
Samtals gestir: 253476
Tölur uppfærðar: 16.1.2018 11:23:15
Flettingar í dag: 417
Gestir í dag: 49
Flettingar í gær: 471
Gestir í gær: 114
Samtals flettingar: 3290043
Samtals gestir: 253476
Tölur uppfærðar: 16.1.2018 11:23:15