Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

24.05.2012 22:33

Fjallahlaupaverkefni, Kerlingarskarð

Á laugardaginn 26 maí næstkomandi verður hlaupi yfir Kerlingarskarðið hér á Snæfellsnesi.
Hlaupið verður frá Vegamótum á sunnanverðu nesinu og hlaupið þaðan yfir Kerlingarskarði og norður á nes.

Hlaupið hefst kl. 10.30 og eru þátttakendur hvattir til að mæta tímalega.

Vegalengdin er 17 km.

 Upplýsingar um verkefnið eru teknar af heimasíðu Stefáns Gíslasonar

Þessi vefsíða og aðrar henni tengdar hafa að geyma upplýsingar um fjallvegahlaupaverkefni Stefáns Gíslasonar. Verkefnið og vefsíðan eru einkaframtak, sem stofnað var til í tilefni af fimmtugsafmæli höfundar 18. mars 2007 í þríþættum tilgangi:


     1. Að halda sér í formi á sextugsaldrinum
     2. Að kynnast landinu sínu
     3. Að vekja áhuga annarra á útivist og hreyfingu

 

Verkefnið felst í því að hlaupa yfir 50 fjallvegi á 5-10 árum, einn eða enn frekar í góðra vina hópi. Fjallvegur í þessu sambandi


     + er a.m.k. 9 km að lengd
     + fer a.m.k. upp í 200 m hæð yfir sjó

     + tengir saman tvö byggðarlög eða áhugaverða staði
     + er gjarnan forn göngu- eða reiðleið
     + má vera fáfarinn bílvegur t.d F-vegur

 

 www.fjallvegahlaup.is.

 

Dagskrá fjallvegahlaupa 2012 (og fyrr)
Fjallvegaskráin, leiðarlýsingar, ferðasögur og myndir

Lengstu, hæstu og hröðustu hlaupin

 

Bloggsíða Stefáns Gíslasonar

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 79
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294555
Samtals gestir: 253637
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 03:10:10
Flettingar í dag: 79
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294555
Samtals gestir: 253637
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 03:10:10