Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

21.05.2012 16:22

Snæfell og UMFG töpuðu fyrsta leik

Nú er hafin keppni í Íslandsmóti KSÍ í knattspyrnu.
Snæfell og UMFG eru bæði í C - riðli.


C - riðill

Úrslitin í c riðlinum voru alveg eftir bókinni. Þróttur V vann stórsigur á Snæfelli. Víðir vann góðan útisigur á Grundfirðingum og Káramenn unnu einnig góðan útisigur gegn Hvíta Riddaranum.

Snæfell 0 - 12 Þróttur V
Mörk Þróttar: Garðar Ingvar Geirsson 2, Reynir Þór Valsson 2, Arnar Freyr Smárason 2, Gunnar Júlíus Helgason 2, Þórir Rafn Hauksson 2, Hörður Ingþór Harðarson 1, Jón Ingi Skarphéðinsson 1.

Grundarfjörður 1 - 3 Víðir
1-0 Predrag Milosavljevic
1-1 Róbert Örn Ólafsson
1-2 Ólafur Ívar Jónsson
1-3 Jón Gunnar Sæmundsson

Frétt frá Fótbolta.net. Sjá alla fréttina: http://fotbolti.net/fullStory.php?id=126709#ixzz1vWQP1TC8

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2269
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292742
Samtals gestir: 253534
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 14:26:52
Flettingar í dag: 2269
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292742
Samtals gestir: 253534
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 14:26:52