Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

20.05.2012 23:47

Framkvæmdir hjá Skotgrund

Í gær (fimmtudag) fóru þeir Biggi, Unnsteinn, Guðni og Jón Pétur að vinna á svæðinu.  Farið var yfir þær framkvæmdir sem eru í gangi og þær sem væntanlegar eru. 


 


Klárað var að grafa holur fyrir skotmörk sem setja á upp á riffilsvæðinu.

Ætlunin er að setja upp færanleg skotmörk á 25m, 50m og 75m.  Fyrir eru skotmörk á 100m og 200m.
Hægt er að skoða fleiri myndir í myndaalbúminu hér á heimasíðu Skotgrundar.

Unnsteinn er líka búinn að sjóða saman ramma utan um skiltin sem setja á upp á svæðinu.  Myndir frá því verða settar inn á heimasíðuna á næstunni.

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2007
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292480
Samtals gestir: 253527
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 10:42:24
Flettingar í dag: 2007
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292480
Samtals gestir: 253527
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 10:42:24