Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

20.05.2012 00:57

Víkingur gerði góða ferð á Krókinn

Víkingur  gerði góða ferð norður í land í dag eða nánar tiltekið til Sauðárkróks og vann lið heimamanna Tindastól með einu marki gegn engu. Tindastóll náði undirtökunum í byrjun leiks, en á 28.mínútu skoraði Guðmundur Steinn Hafsteinsson eina mark leiksins fyrir Víking  með góðu skoti í fjærhornið. Eftir markið tóku Víkingarnir við sér og héldu undirtökunum út leikinn ef marka má umsögn fótbolta.net frá leiknum.

Þetta voru þrjú kærkomin stig í safnið.

Næsti leikur er um næstu helgi á Ólafsvíkurvelli gegn nýliðum Hattar frá Egilsstöðum sem hafa byrjað mótið frábærlega.

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 689
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 471
Gestir í gær: 114
Samtals flettingar: 3290315
Samtals gestir: 253478
Tölur uppfærðar: 16.1.2018 17:28:50
Flettingar í dag: 689
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 471
Gestir í gær: 114
Samtals flettingar: 3290315
Samtals gestir: 253478
Tölur uppfærðar: 16.1.2018 17:28:50