Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

30.04.2012 09:39

Vinnuþjarkur HSH

Kvennablaklið Grundarfjarðar hlaut á dögunum verðlaunin Vinnuþjarkar HSH á Héraðsþingi HSH sem haldið var fyrir skömmu. Vinnuþjarkur HSH er veittur þeim aðila innan HSH sem þykir hafa unnið gott og mikið starf og verið öðrum fyrirmynd. Stjórn HSH samþykkti einróma að veita Kvennadeild UMFG í blaki viðurkenningu fyrir frábært starf í uppbyggingu blakíþróttarinnar í Grundarfirði og auk þess að hafa byggt upp sitt eigið starf hefur barnastarfið ásamt körlum fengið að njóta krafta kvennana. Þar sem að enginn úr blakliðinu komst á þingið var brugðið á það ráð að sitja fyrir þeim þegar þær voru að leggja af stað á Öldungamótið á Siglufirði síðasta föstudag. Garðar Svansson framkvæmdarstjór HSH og Tómas Kristjánsson gjaldkeri HSH  fóru á undan þeim og stoppuðu þær við bæinn Hamra. Þar afhenti Garðar þeim bikarinn áður en við sendum þær aftur af stað.

Vel gert blakkonur. Þið eigið þetta skilið.


Skrifað af Tommi

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2393
Gestir í dag: 152
Flettingar í gær: 846
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 3301120
Samtals gestir: 253923
Tölur uppfærðar: 23.1.2018 23:15:22
Flettingar í dag: 2393
Gestir í dag: 152
Flettingar í gær: 846
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 3301120
Samtals gestir: 253923
Tölur uppfærðar: 23.1.2018 23:15:22