Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

19.04.2012 15:55

UMFG með nýjan þjálfar

Nýr Þjálfari

Nú eru þjálfaramál Grundarfjarðar loksins komin á hreint en samningar hafa náðst við Aleksandar Linta um að þjálfa liðið á komandi sumri. Aleksandar hefur verið í Serbíu undanfarna mánuði að ná sér í þjálfararéttindi en hann er hokinn af reynslu. Aleksandar sem er 37 ára gamall var í herbúðum Þórs á Akureyri síðasta sumar og spilaði þar 16 leiki í efstu deild. Linta hefur verið í herbúðum Þórs frá árinu 2008 en hann hefur einnig leikið með KA, ÍA og Víkingi Ólafsvík. Hann á að baki 173 meistaraflokks leiki á Íslandi og hefur skorað 25 mörk í þeim leikjum. 

Við óskum Aleksandar velfarnaðar í starfi.

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2393
Gestir í dag: 152
Flettingar í gær: 846
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 3301120
Samtals gestir: 253923
Tölur uppfærðar: 23.1.2018 23:15:22
Flettingar í dag: 2393
Gestir í dag: 152
Flettingar í gær: 846
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 3301120
Samtals gestir: 253923
Tölur uppfærðar: 23.1.2018 23:15:22