Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

08.04.2012 18:33

Æfingabúðir Víkings

Ferðasaga | Dagur III & IV

06. apríl 2012 klukkan 20:47

Ævintýrið heldur áfram hér í Oliva Nova. Staðan á hópnum er góð, sumir orðnir elg-tanaðir á meðan aðrir eru hvítari en tennurnar á Ryan Seacrest. Gummi Magg er að slátra Kristmundi í tan-keppninni og hefur því Mundi gefið það út að hann ætlar að fara beinustu leið í sólbekkina í Sólarsport.

Það er einhver lægð yfir Stjóranum þessa dagana þar sem hann er að tapa tveimur keppnum, en það er sjaldgæf sjón að sjá Stjórann tapa í einhverju, G.Steinn er með yfirhöndina í Olsen-Olsen við hann á meðan G.Magg er með yfirhöndina í snúningsskotkeppninni. Keppt var við spánskt lið á þriðjudegnum og enduðu leikar 0-0, en liðið átti mjög góðan leik og var ekki að sjá neinn mun á hvort væri atvinnumannalið eða lið úr 1.deildinni á Íslandi. 
Næsti leikur er síðan við ÍBV á föstudaginn. Búast má við hörkuleik, tvö góð lið að mætast á vellinum. Hitinn er heldur betur að aukast í sambúð félagana í herbergi 2314, ákváðu þeir að fara í paranudd á föstudaginn og verður spennandi að sjá útkomuna á því.

Eins og sjá má er margt að gerast og mun skemmtunin halda áfram næstu daga, leikur og almenn gleði.

Kveðjur á klakann,

Hobbitinn #5 og G-pain #8 (herbergi 2314).

 

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 106
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 822
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 3294068
Samtals gestir: 253602
Tölur uppfærðar: 19.1.2018 03:33:19
Flettingar í dag: 106
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 822
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 3294068
Samtals gestir: 253602
Tölur uppfærðar: 19.1.2018 03:33:19